UM OKKUR

Lagnaþjónusta Suðurnesja ehf var stofna fyrir slysni af þeim Gunnlaugi Úlfari Gunnlaugssyni og Rúnari Helgasyni í byrjun árs 2002 . Þá með einn mann í vinnu.

Jafnt og þétt í gegnum árin höfum við stækkað í samræmi við okkar stærstu kúnna og vorum við stærstir í kringum 2018, þá 25 manns í vinnu. Árið 2019 urðu breytingar á eignarhaldi Lagnaþjónustu Suðurnesja ehf eftir snöggt fráfall Gunnlaugs Úlfars síðla árs, þá keypti Rúnar Helgason meirihluta í fyrirtækinu og kom svo sonur Gunnlaugs Úlfars, Þorfinnur Gunnlaugsson, inn í fyrirtækið með 20% hlut. Í dag erum  við 16 að vinna hjá fyrirtækinu þar af 3 Meistarar, 4 sveinar, 2 lærlingar og 5 verkamenn og  erum við að vinna við allt sem tengist lögnum, allt frá stórum götulögnum, nýlögnum, endurlögnum, sprinkler og alveg niður í að skipta um pakkningar.

Í gegnum tíðina höfum við haft það fyrir mottó að ekkert er of stórt eða of lítið fyrir okkur bara að við reddum því! Í gegnum árin höfum við stílað meira á viðhaldsmarkaðinn og má eiginlega segja að hann sé 65% af okkar rekstri og þá erum við aðallega að vinna fyrir stærri fyrirtæki og stofnarnir.

Meðal þeirra sem við höfum þjónustað eru